Samstaða, samtök um slysalaust Ísland

Samstaða, samtök um slysalaust Ísland

Kaupa Í körfu

Athöfn við Kögunarhól vegna þeirra er látist hafa á Suðurlandsvegi SAMSTAÐA, samtök um slysalaust Ísland, stóð fyrir stuttri athöfn við Kögunarhól við Suðurlandsveginn í gær þar sem settir voru upp sex nýir krossar til minningar um þá sem látist hafa í umferðarslysum á vegakaflanum milli Reykjavíkur og Selfoss frá því í nóvember 2006. MYNDATEXTI: Fleiri krossar Steinþór Jónsson og Hannes Kristmundsson frá Samstöðu, Sigurður Jónsson frá Vinum Hellisheiðar, Kristján L. Möller samgönguráðherra, Stefán Eiríksson, lögreglustjóri í Reykjavík, og Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri í Árnessýslu, tóku þátt í athöfninni við Kögunarhól í gær þar sem sex krossum var bætt við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar