Thomas Mboya Agengo
Kaupa Í körfu
Kosningarnar í Kenía í lok síðasta árs hafa dregið dilk á eftir sér. Ástandið hefur farið hríðversnandi í þessu ríki sem verið hefur fyrirmynd margra annarra Afríkuríkja í efnahagsþróun. Fréttir undanfarinna daga gefa mynd af ríki sem rambar á barmi hungursneyðar og borgarastríðs. Keníamaðurinn Thomas Mboya Agengo fluttist til Íslands fyrir tveimur árum. Hann er 37 ára, fæddur og uppalinn í Naíróbí, höfuðborg Kenía. Þar lærði hann lífeindafræði og starfar eftir komu sína hingað sem lífeindafræðingur á rannsóknarstofu blóðmeinafræðideildar Landspítalans í Fossvogi. Aðspurður segist hann hafa komið hingað til lands vegna eiginkonu sinnar, en fjölskylda hennar var hér fyrir. Hann segir að sér líki vel hér og hyggst hann búa hér á landi til langframa, þótt taugin til heimalandsins sé römm MYNDATEXTI Á rannsóknarstofunni Thomas Mboya Agengo starfar sem lífeindafræðingur á Landspítalanum í Fossvogi. Hann fylgist náið með fréttum frá heimalandi sínu, Kenía, þar sem ófriðarbál logar eftir kosningar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir