Landspítali

Landspítali

Kaupa Í körfu

Þegar talað er um nýtt hátæknisjúkrahús vill oft gleymast í umræðunni að tæknin er þar ekki aðalatriðið, heldur bætt aðstaða sem nýjum spítala mun fylgja. Gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut, sem er til húsa í gamla Landspítalanum, er gott dæmi um þau þrengsli sem starfsfólk, sjúklingar og aðstandendur þeirra þurfa að búa við víða á Landspítalanum í dag. MYNDATEXTI Búrið Lyfjaherbergið er um tveir fermetrar að stærð en verður sjö í nýju byggingunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar