David Griswold

Friðrik Tryggvason

David Griswold

Kaupa Í körfu

Háskólinn í Reykjavík og nokkur fyrirtæki fóru í haust af stað með verkefnið Mannauður sem stendur yfir næstu misserin. Aðaláhersla er lögð á samspil vinnu og einkalífs og að skapa aðstæður þannig að einstaklingum og fyrirtækjum verði kleift að ná samkeppnisforskoti og auknum lífsgæðum. Svava Jónsdóttir kynnti sér málið. Bandaríkjamaðurinn dr. David Griswold kennir við viðskiptadeild Boston University, hann rekur fjárfestingarfyrirtæki auk þess að kenna nokkra daga á haustönn við Háskólann í Reykjavík en það hefur hann gert frá árinu 2004. Hann flýgur því yfir hafið á nokkurra vikna fresti og dvelur hér í örfáa daga í hvert skipti. MYNDATEXTI Ég hélt ég væri hamingjusamur þegar ég vann sem mest. Hins vegar veit maður ekki hvað hamingja er fyrr en maður upplifir hana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar