Bubbi Morthens og Stórsveit Reykjavíkur

Bubbi Morthens og Stórsveit Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

ÉG MAN eftir því fyrir mörgum árum þegar frændurnir Bubbi og Haukur Morthens skiptust á að flytja lög hver annars í sjónvarpssal. Uppátækið vakti mikla lukku, einkum og sér í lagi vegna þess hve ólíkir tónlistarmenn þeir voru en þá var Haukur kóngurinn á meðan Bubbi var organdi pönkari MYNDATEXTI Garðar Cortes lét sig ekki vanta, enda sonurinn á sviðinu, og virtist skemmta sér vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar