Nesvellir - þjónustumiðstöð Sigurður Garðarsson

Helgi Bjarnason

Nesvellir - þjónustumiðstöð Sigurður Garðarsson

Kaupa Í körfu

Fyrsta hverfið fyrir eldri borgara sem skipulagt er frá grunni "Ég er sannfærður um að búsetuúrræði sem styrkt eru með þjónustu eins og við bjóðum upp á muni draga úr þörfinni fyrir hjúkrunarvistun," segir Sigurður Garðarsson, framkvæmdastjóri Nesvalla sem standa í mikilli uppbyggingu í þágu eldri borgara á samnefndu svæði í Reykjanesbæ þar sem áður voru íþróttavellir UMFN. MYNDATEXTI: Þjónustumiðstöð Mörg handtök eru eftir í þjónustumiðstöðinni. Smiðirnir voru að rýna í teikningar þegar Sigurður Garðarsson leit inn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar