Heimir Haraldsson

Friðrik Tryggvason

Heimir Haraldsson

Kaupa Í körfu

Það er algengt að krakkar séu spurðir að því hvað þeir ætli að verða þegar þeir eru orðnir stórir. Stundum verður fátt um svör en aðrir segjast jafnvel ætla að sinna tveimur ef ekki þremur störfum! Það getur verið erfitt að velja nám og starf sem hentar vel því möguleikarnir eru æði margir.Vala Ósk Bergsveinsdóttir fór til Heimis Haraldssonar, náms- og starfsráðgjafa við Háskóla Íslands. Þjónusta Náms- og starfsráðgjafar Háskóla Íslands er víðfeðm. Fyrir utan að sinna nemendum háskólans bjóðum við einnig upp á opna tíma þar sem öllum er heimilt að koma í ráðgjöf, segir Heimir Haraldsson náms- og starfsráðgjafi. Þá býður skrifstofan upp á ýmiss konar námskeið og sinnir fjölbreyttri upplýsingagjöf til almennings. Á meðal þeirrar þjónustu sem stofnunin sinnir: MYNDATEXTI Námsráðgjöf HÍ býður einnig upp á opna tíma þar sem almenningur getur komið í ráðgjöf segir Heimir Haraldsson náms- og starfsráðgjafi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar