Þekkingarnet Austurlands

Steinunn Ásmundsdóttir

Þekkingarnet Austurlands

Kaupa Í körfu

FRAMTÍÐARSÝN Austfirðinga um netháskóla er sú að Íslendingar geti farið í háskólanám hvenær sem er á netinu. Saman yrðu sett námskeið og einingar samræmdar frá ólíkum háskólum og þannig gæti fólk búið til sitt nám.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar