Upplestur fyrir barnaleikrit í Borgarleikhúsinu

Upplestur fyrir barnaleikrit í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

Í GÆR fóru fram áheyrnarprufur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára í Borgarleikhúsinu. Verið var að leita að ungum leikara og ungri leikkonu til að taka þátt í sviðsetningu á leikverkinu Tillsammans í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar. MYNDATEXTI: Spennt Þessir krakkar voru næstir inn og biðu spenntir eftir að fá að spreyta sig á textanum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar