10 kílómetra hlaup í Árbæ - Powerade-hlaup

10 kílómetra hlaup í Árbæ - Powerade-hlaup

Kaupa Í körfu

UM 200 hlauparar hlupu í fjórða Powerade-hlaupi vetrarins sem fór fram í gærkvöldi. Hlaupið er frá Árbæjarlaug, alls 10 km leið eftir göngustígum í Elliðaárdal. Brautin liggur um brattar brekkur og í gærkvöldi var bæði hált og dimmt. Það hafði engin áhrif á keppnisskapið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar