Gæf rjúpa á Vopnafirði - 20 cm. frá ljósmyndara

Jón Sigurðarson

Gæf rjúpa á Vopnafirði - 20 cm. frá ljósmyndara

Kaupa Í körfu

MEÐALVEIÐI á hvern veiðimann er veiddi rjúpur var 2,57 fuglar, að því kom fram í könnun Skotveiðifélags Íslands á rjúpnaveiði félagsmanna. 55% félagsmanna Skotvíss gengu til rjúpna, átta prósent veiddu yfir tíu rjúpur og sá sem mest veiddi skaut átján rjúpur. MYNDATEXTI: Rjúpa Aldrei minna veitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar