KR - Grindavík

KR - Grindavík

Kaupa Í körfu

GRINDVÍKINGAR gerðu góða ferð í Vesturbæinn í gærkvöldi og sigruðu Íslandsmeistara KR í annað sinn í vetur í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Hefndu þeir jafnframt fyrir bikartapið gegn KR fyrir áramót þar sem Grindavík tapaði í spennandi leik. MYNDATEXTI Helgi Jónas Guðfinnsson lék á nýjan leik með Grindvíkingum í gær þegar liðið lagði KR. Hér fer hann framhjá Helga Magnússyni. Helgi Jónas hefur lítið leikið síðustu árin en byrjaði að æfa á ný fyrir áramótin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar