Landsliðsæfing karlaliðið í handbolta

Landsliðsæfing karlaliðið í handbolta

Kaupa Í körfu

MARKVARSLAN hefur oft verið talin Akkilesarhæll íslenska landsliðsins í handknattleik. Jafnvægi hefur þótt skorta og e.t.v. meiri reynslu. Nú um stundir leika tveir markverðir landsliðsins utan Íslands og að flestra mati hefur það styrkt þá. Annar þeirra er Hreiðar Levý Guðmundsson sem gerði í sumar sem leið eins árs samning við sænska úrvalsdeildarliðið Sävehof í nágrenni Gautaborgar. MYNDATEXTI Sjálfstraustið hefur aukist og sú vissa að ég geti alveg tekið andstæðinganna og pakkað þeim saman, segir Hreiðar Levý Guðmundsson, landsliðsmarkvörður, sem er klár í EM slaginn með félögum sínum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar