Ólafur S.K. Þorvaldsson ásamt leikurum í Herranótt

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ólafur S.K. Þorvaldsson ásamt leikurum í Herranótt

Kaupa Í körfu

Blóðtenntir MR-ingar í Herranótt frumsýna Nosferatu 22. febrúar næstkomandi ÞAÐ er Ólafur SK Þorsteins sem leikstýrir Herranótt þetta árið og viðfangsefnið er dumbrautt og myrkt, en aðalpersóna leikritsins er sjálfur Nosferatu. MYNDATEXTI: Hugrakkur hópur "Þau eru ofsalega hugrökk og inn á milli leynast einatt stjörnur framtíðarinnar. Hópurinn er drifinn áfram af einskærum eldmóði og áhuga." Ólafur S.K. Þorvaldsson ásamt leikurum Herranætur sem setja munu upp Nosferatu, hinn þýska Drakúla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar