Við Ægisíðuna

Friðrik Tryggvason MBL

Við Ægisíðuna

Kaupa Í körfu

Ljósadýrð við Ægisíðuna VIÐ Ægisíðuna mætast nýi og gamli tíminn. Í fjöruborðinu lúrir gamall og úr sér genginn fiskihjallur sem ber vott um gömul vinnubrögð á Íslandi. Á sama tíma flýgur nútímaflugvél um loftin blá, en fegurðin er alltaf söm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar