Davíð Örn Halldórsson myndlistarmaður

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Davíð Örn Halldórsson myndlistarmaður

Kaupa Í körfu

Davíð Örn Halldórsson er með eitt á hreinu varðandi dagskrá næstkomandi sunnudags: Hann ætlar að sofa vel og lengi út. Það á hann líka skilið eftir stranga vinnutörn undanfarnar vikur en þeirri lotu lýkur nú á laugardag þegar einkasýning hans, Absolút gamall kastale, opnar í Gallerí Ágúst. MYNDATEXTI: Listamaðurinn Davíð Örn Halldórsson ætlar að vera duglegur að kíkja á sýningar annarra myndlistarmanna um helgina, þegar hann er búinn að opna sína sýningu í Galleríi Ágúst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar