Ingvi Rafn Ingvason

Skapti Hallgrímsson

Ingvi Rafn Ingvason

Kaupa Í körfu

Ingvi Rafn Ingvason gefur út fyrstu plötuna INGVI Rafn Ingvason hefur lengi fengist við tónlist. Hann fæddist inn í fjölskyldu sem hafði þá list í hávegum; faðir hans einn af hinum þekktu kyndilberum karlakórastarfs á Akureyri, og Ingvi er sagður hafa fyrst komið fram í útvarpi tveggja ára - söng þá fyrir alþjóð. MYNDATEXTI: Sköpun Ingvi Rafn: Vill ekki hjakka í sama farinu og er því farinn á nýjar brautir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar