Menningarsamningur á Austurlandi

Steinunn Ásmundsdóttir

Menningarsamningur á Austurlandi

Kaupa Í körfu

Í endurnýjuðum menningarsamningi til þriggja ára við Samband sveitarfélaga á Austurlandi er varið 48 milljónum króna árlega til menningarmála á Austurlandi. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra undirrituðu samning þessa efnis sl. miðvikudag á Egilsstöðum. MYNDATEXTI: Menningarskraf Ráðherrarnir Össur Skarphéðinsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir með Signýju Ormarsdóttur menningarfulltrúa í miðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar