Áttatíu kryddtegundir framleiddar

Morgunblaðið/Jón Sigurðsson

Áttatíu kryddtegundir framleiddar

Kaupa Í körfu

Framleiðsla á Prima-kryddi, sem var hjá Tindafelli í Kópavogi er hafin á Blönduósi. Framleiðslan verður fyrst um sinn í bráðabirgðahúsnæði þar sem áður var Krútt-bakarí en á vormánuðum er fyrirhugað að byggja varanlegt húsnæði yfir framleiðsluna við höfuðstöðvar Vilkó á Blönduósi en það er einmitt Vilkó sem keypti þetta fyrirtæki í bæinn. Guðmundur Sveinsson, sem er kryddstjóri á Blönduósi, sagði að um 80 kryddtegundir yrðu á boðstólum hjá fyrirtækinu þannig að framleiðslan kemur til með að kitla hvern einasta bragðlauk MYNDATEXTI Guðmundur Sveinsson og Margrét E. Gísladóttir við vélarnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar