Ólafur Arnalds, María Huld Markan Sigfúsdóttir, Högni Egils

Friðrik Tryggvason MBL

Ólafur Arnalds, María Huld Markan Sigfúsdóttir, Högni Egils

Kaupa Í körfu

Þegar landslag dægurtónlistarinnar í dag er skoðað, þ.e. poppið, rokkið eða hvað menn vilja kalla það, er að finna þar dágóðan slatta af ungu tónlistarfólki sem á að baki hefðbundið tónlistarnám, stundum langt og strangt. Þessir aðilar byrjuðu ekki að glamra á kassagítara inni í svefnherbergi fjórtán ára, heldur mættu stilltir og prúðir í blokkflaututíma fimm ára gamlir. MYNDATEXTI Á annarri slóð Þau María, Ólafur og Högni hefðu, nokkuð léttilega, geta fetað hina klassísku slóð en ákváðu að skyggnast eftir einhverju öðru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar