Ólafur Þórðarson
Kaupa Í körfu
Miðvikudagur, og lífið gengur sinn gang - eins og Steinn kvað - nema það er ekki æfing í dag hjá Skagamönnum! Æft var í gær og verður áfram út þessa viku og þá næstu. Ólafur Þórðarson, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara ÍA í knattspyrnu, snarast út af heimili sínu á Akranesi þegar klukkuna vantar fáeinar mínútur í sjö að morgni. Hann er á leið í vinnu í fjölskyldufyrirtækinu, Bifreiðastöð ÞÞÞ. Ólafur ekur trukk, sem búinn er stórum krana. Þetta er síðastliðinn miðvikudag og bæjarbúar enn í sigurvímu eftir að lið þeirra varð Íslandsmeistari í Vestmannaeyjum á sunnudeginum. MYNDATEXTI: Ólafur Þórðarson ásamt eiginkonu sinni, Friðmey Barkardóttur og heimilishundinum Trygg
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir