Blindbylur og stórhríð vakti Grindvíkinga

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blindbylur og stórhríð vakti Grindvíkinga

Kaupa Í körfu

STAÐBUNDIÐ óveður gekk yfir Suðurnes í fyrrinótt og kyngdi niður miklum snjó í Grindavík á skömmum tíma. Skólahald féll niður og tafir urðu á millilandaflugi í gærmorgun. Veðurstofan spáði því í gærkvöldi að í nótt yrði austanátt, víða 8-13 m/s, og snjókoma með köflum. Í dag yrði vindur suðlægari og færi að snjóa austanlands, en rofa til á vestanverðu landinu í kvöld. Áfram verður fremur kalt veður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar