Antikmunir, Klapparstíg 40

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Antikmunir, Klapparstíg 40

Kaupa Í körfu

Aldagömul austræn kirkjulist, sem í daglegu tali kallast íkona-málun, er ekki á hverju strái á Íslandi. En í versluninni Antikmunir á Klapparstíg eru veggirnir þaktir af meistaralega máluðum íkonum frá Grikklandi. Ímynd guðs frá Býsans-tímum Íkonagrafía, eða það að mála íkona, hefur sérstaka merkingu fyrir meðlimi rétttrúnaðarkirkjunnar. Hún byggist á svokölluðum frummyndum eða erkitýpum, sem þýðir að öll sjáanleg form eiga rætur sínar að rekja til einnar fyrirmyndar, segir Ari Magnússon, sem rekur verslunina og er mikill áhugamaður um íkona. MYNDATEXTI Gerð íkona þróaðist í þúsund ár hjá hinni rétttrúnaðarkirkjunni í Austur Evrópu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar