Bygggarðar á Seltjarnarnesi

Bygggarðar á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

ENN ein deilan um skipulagsmál á Seltjarnarnesi er hafin; að þessu sinni hefur hópur íbúa skorað á bæjarstjórn að hafna tillögu að byggð í Bygggörðum og hindra þannig yfirvofandi skipulags- og umhverfisslys, eins og segir í ályktun frá hópnum. Jafnframt verði nýtingarhlutfallið lækkað þannig að það verði í samræmi við nýtingarhlutfall í nágrenninu, eða úr 0,8 í 0,3. Íbúar hafa einnig mótmælt því að íbúðasvæðið sé stærra en iðnaðarsvæðið. MYNDATEXTI Í Bygggörðum er núna atvinnuhúsnæði en það verður rifið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar