Fundur í HR um stöðu á fjármálamarkaðinum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fundur í HR um stöðu á fjármálamarkaðinum

Kaupa Í körfu

SLENSKU fjármálafyrirtækin standa almennt traustum fótum og koma vel út í samanburði við nágrannalöndin en fjármögnun þeirra á erlendum markaði verður mjög erfið á næstu mánuðum......Þetta var nokkuð samhljóma álit frummælenda á fundi Félags um fjárfestatengsl og Háskólans í Reykjavík sem haldinn var í gær um horfur á íslenska fjármálamarkaðnum. MYNDATEXTI: Horfur Edda Rós Karlsdóttir, Ingólfur Bender og Jónas Fr. Jónsson voru frummælendur og Friðrik Már Baldursson fundarstjóri í HR í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar