Þór - ÍA 5:0
Kaupa Í körfu
BIKARMEISTARAR Akurnesinga hófu titilvörnina á því að heimsækja efsta lið 1. deildar, Þórsara á Akureyri, og voru margir sem bjuggust við að róðurinn yrði erfiður fyrir meistarana. Annað kom þó á daginn; Skagamenn unnu stóran og fyrirhafnarlítinn sigur, 5:0, og varð leikurinn aldrei sú skemmtun sem vonast var eftir. MYNDATEXTI: Grétar Rafn Steinsson, lengst til vinstri, fagnar Haraldi Hinrikssyni sem skoraði með glæsilegu skoti fyrir ÍA utan vítateigs beint úr aukaspyrnu. Til hægri við hann eru þeir Ólafur Þórðarson, Unnar Valgeirsson, Reynir Leósson og Pálmi Haraldsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir