Beinagrindin ber

Andrés Skúlason

Beinagrindin ber

Kaupa Í körfu

Djúpivogur | Þegar gengið er með fjörum má stundum sjá ýmislegt sem ekki er liggur dags daglega fyrir fótum manna. Í ágúst á síðasta ári rak hvalategund er nefnist andanefja að landi við eyju eina á Búlandsnesi í Djúpavogshreppi. Eyjan ber nafn með rentu, þ.e. Hvaley. MYNDATEXTI Uppetinn Andanefjan, sem rak á fjörur í Hvaley, er nú aðeins skininbeinin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar