Sveinn Kjartansson

Sveinn Kjartansson

Kaupa Í körfu

Rjúkandi súpur, matarmiklar og með góðum krafti, geta verið afskaplega freistandi á köldum vetrarkvöldum og þá með góðu og grófu hollustubrauði. Daglegt líf sneri sér til þriggja matreiðslumeistara, sem allir luma á ljúffengum, vinsælum en afar ólíkum súpuuppskriftum, sem vert er fyrir matgæðinga að prófa sig áfram með. Matgæðingar Daglegs lífs að þessu sinni eru þeir Guðmundur Fannar Guðjónsson hjá veitingaþjónustunni Heitu og köldu sem bjó til gúllassúpu, Sveinn Kjartansson hjá Fylgifiskum sem bjó til austurlenska fiskisúpu og Leifur Kolbeinsson á La Primavera sem bjó til ítalska minestrone-súpu. Uppskriftirnar eru allar fyrir fjóra. MYNDATEXTI Sveinn Kjartansson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar