Íslenska friðargæslan

Íslenska friðargæslan

Kaupa Í körfu

FUNDAÐ var með íslensku friðargæsluliðunum, sem eru nýkomnir heim frá Srí Lanka eftir uppsögn vopnahléssamninga á milli stjórnvalda og samtaka Tamíl-Tígra, í utanríkisráðuneytinu í gærmorgun. MYNDATEXTI Varfærin Íslensk og norsk yfirvöld vilja sem minnst segja sig um ástandið á Srí Lanka að sinni. Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra á fundinum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar