Guðrún Ingólfsdóttir bókmenntafræðingur

Guðrún Ingólfsdóttir bókmenntafræðingur

Kaupa Í körfu

Í upphafi árs eru jólabækurnar manni hugleiknastar þegar fjalla á um fýsilegar bækur. Að þessu sinni voru íslenskir rithöfundar flestir í essinu sínu. Ævisögurnar voru meira að segja áhugaverðar og ungskáld þeyttu ljóðalúðurinn svo eftir var tekið MYNDATEXTI Guðrún Glæpasögurnar fóru flestar fyrir ofan garð og neðan hjá Guðrúnu, nema Móðurlaus Brooklyn eftir Jonathan Lethem, sem hún segir athyglisverða bók í þeim flokki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar