Kristín Einarsdóttir

Friðrik Tryggvason

Kristín Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

KRISTÍN Einarsdóttir hefur frá árinu 1994 haft umsjón með útilegum og útivistarferðum nemenda í Smáraskóla í Kópavogi. Reynslan hefur kennt henni að það mikilvægasta við útivistina er félagslegi þátturinn. Ég er alveg hætt að svekkja þau á einhverjum örnefnum, þau njóta þess bara að vera á staðnum, segir hún. Aðfaranótt föstudags fór hún með sex ára bekk í útilegu í skólann og þá var myndin tekin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar