Elísabet Sveinsdóttir og fjölskylda í hesthúsinu Fjárborgum

Friðrik Tryggvason

Elísabet Sveinsdóttir og fjölskylda í hesthúsinu Fjárborgum

Kaupa Í körfu

Súperhestamaðurinn Beta kallar ekki allt ömmu sína enda vill keppnismanneskjan Elísabet Sveinsdóttir ekkert miðjumoð. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir heimsótti í Fjárborg fjölskyldu sem er samhent í hestunum. "Ég er mætt!" sagði Elísabet Sveinsdóttir á landsmótinu á Hellu árið 2004, fyrsta árið sem hún keppti á hestum. MYNDATEXTI: Annað heimili Fjölskyldan í kaffistofunni í hesthúsinu þar sem allt er til alls. F.v. Sveinn Skúlason, Elísabet Sveinsdóttir, Þórður Pétur Jónsson, Steinunn Pétursdóttir, Íris Embla Jónsdóttir og Steinunn Elva Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar