Landhelgi - Ólafur Jóhannesson og Edward Heath

Landhelgi - Ólafur Jóhannesson og Edward Heath

Kaupa Í körfu

Að læra af sögunni BÆKUR - Utanríkismál - stjórnmál Uppgjör við umheiminn Höfundur: Valur Ingimundarson. Vaka-Helgafell 2001. 421 bls. DR. VALUR Ingimundarson gaf árið 1996 út bókina Í eldlínu kalda stríðsins um samskipti Íslands og Bandaríkjanna 1945-1960 og sendir nú frá sér framhald hennar undir heitinu Uppgjör við umheiminn, samskipti Íslands og Bandaríkjanna og NATO 1960-1974, íslensk þjóðernishyggja, vestrænt samstarf og landhelgisdeilan. MYNDATEXTI: Ólafur Jóhannesson og Edward Heath fyrir framan Downingstræti 10 haustið 1973 er þeir sömdu um lausn 50 mílna deilunnar. mynd úr safni, óskráð hvenær birtist

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar