Heimsmeisbikarmót 1988

Heimsmeisbikarmót 1988

Kaupa Í körfu

mynd úr safni fyrst birt 19881022 fann hana reyndar ekki í blaðinu. Boðið upp í skákveislu á öflugu Heimsmóti og Reykjavíkurmóti. Tveir sterkustu skákmenn heims á sama móti Tveir sterkustu skákmenn heims, Vishwanathan Anand og Garrí Kasparov, tefla á Heimsmótinu sem haldið verður í Salnum í Kópavogi um helgina. 5. apríl hefst síðan mjög öflugt Reykjavíkurmót, sem að þessu sinni fer fram í Ráðhúsinu, og leiða þar saman hesta sína þekktir skákmenn frá 20 löndum. MYNDATEXTI: Garrí Kasparov fer yfir skák sína við Jan Timman ásamt Friðriki Ólafssyni, John Speelman og Viktori Kortsnoj á 33. heimsbikarmótinu, sem haldið var á Íslandi 1988. Kasparov, Friðrik, Timman og Kortsnoj eru meðal 12 þátttakenda á Heimsmótinu í skák, sem hefst í Salnum í Tónlistarhúsi Kópavogs á morgun og lýkur á sunnudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar