Leiðtogafundur í Reykjavík 1986

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leiðtogafundur í Reykjavík 1986

Kaupa Í körfu

ATH. Þessi mynd var skönnuð inn úr Bókinni ÁRIÐ 1986 útg. Bókaútgáfan Þjóðsaga. RAX tók þessa mynd af þeim. "Eins og þeir hefðu kinkað kolli hvor til annars Einn af nánustu ráðgjöfum Gorbatsjovs segir hann hafa fengið mikið álit á Reagan á Reykjavíkurfundinum 1986. Umskiptin sem hafi orðið þar hafi síðan borið ávöxt á næstu árum í afvopnunarsamningum. MYNDATEXTI. Ronald Reagan Bandaríkjaforseti og Míkhaíl Gorbatsjov, leiðtogi Sovétríkjanna, við Höfða í október 1986. Að sögn aðalráðgjafa Gorbatsjovs í utanríkismálum, Anatólís Tsjernajevs, skipti Reykjavíkurfundurinn sköpum vegna þess að þar myndaðist trúnaðartraust milli leiðtoganna tveggja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar