Pétur Pétursson

Skapti Hallgrímsson

Pétur Pétursson

Kaupa Í körfu

Hef alltaf séð rosalega mikið eftir því að komast ekki til Benfica á sínum tíma, þegar Sven-Göran Eriksson var þar þjálfari. Um Pétur Pétursson hætti sem þjálfari knattspyrnuliðs KR á þriðjudaginn og hélt upp á 42 ára afmælið daginn eftir. Skapti Hallgrímsson ræddi við Pétur um ákvörðun hans og fleira á afmælisdaginn. Lið KR varð Íslandsmeistari í knattspyrnu sumarið 1999, í fyrsta skipti í 31 ár, og endurtók leikinn í fyrra undir stjórn Péturs Péturssonar. Því hefur hins vegar ekki gengið vel það sem af er þessu sumri; þykir reyndar hafa leikið vel á köflum, en KR-ingum hefur gengið illa að skora og eftir tap fyrir Val á mánudagskvöldið fannst Pétri nóg komið. Sagði upp plássinu. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar