Björgunaræfing í Hvalfjarðargöngum

Björgunaræfing í Hvalfjarðargöngum

Kaupa Í körfu

"Þetta gengur bara vel," sagði Víðir Reynisson, æfingastjóri Hvalfjarðarganga 2005, en í gær var Hvalfjarðargöngunum lokað vegna almannaæfingar þar sem verið var að samhæfa viðbrögð vegna hópslyss. Að sögn Víðis var sviðsettur árekstur rútu og fólksbíls neðarlega í göngunum. "Skömmu eftir að það gerist kemur aðvífandi þriðji bíll sem sneiðir hjá því að lenda á þessum bílum en lendir á gangaveggnum og í honum kviknar," segir Víðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar