Nunnurnar í Hafnarfirði

Nunnurnar í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Á bak við luktar dyr Karmelklaustursins í Hafnarfirði sameinast tólf systur í bjargfastri trú sinni á Jesú Krist. Frá klukkan kortér í sex á morgnana sinna þær bænahaldi og vinnu og unna sér ekki hvíldar fyrr en seint er liðið á kvöld. MYNDATEXTI: 8:23 Systir Miriam tekur við líkama og blóði Krists úr höndum séra Patricks Breen. Messað er daglega í kapellunni í Karmelklaustrinu klukkan 8:00 árdegis að undangengnum tíðabænum nunnanna og klukkustundar íhugunarbæn í þögn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar