Gestur Gunnarsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gestur Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Skerjafjörðurinn hefur alltaf verið dálítið sér á parti í borgarsamfélaginu og á sér merkilega sögu. Hana þekkja fáir betur en Gestur Gunnarsson, sem hefur safnað saman sögum og fróðleiksmolum um Skildinganeskauptún og Skerjafjörð. MYNDATEXTI: Gestur Gunnarsson við miðunarskúrinn í apríl 2005. Hjallarnir eru löngu horfnir, en skúrinn stendur þó enn, tæplega hálfri öld síðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar