Össur og Ingibjörg Sólrún

Skapti Hallgrímsson

Össur og Ingibjörg Sólrún

Kaupa Í körfu

Formannsefni í Samfylkingunni á fundi á Akureyri "ÖSSUR fyrst og svo Ingibjörg," sagði Lára Stefánsdóttir, varaþingmaður Samfylkingarinnar, fyrir fund um ungt fólk og stjórnmál sem haldinn var í Nýja bíói á Akureyri á laugardag, fyrsta fundinum þar sem frambjóðendur til embættis formanns Samfylkingarinnar, þau Össur Skarphéðinsson og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, komu fram eftir að frestur til að skila framboðum lauk. MYNDATEXTI: Össur smellti kossi á Ingibjörgu í anddyri Nýja bíós þegar þau hittust þar fyrir fundinn. Einari Sigurðarsyni alþingismanni er greinilega skemmt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar