Sendiherra veitir orðu

Eyþór Árnason

Sendiherra veitir orðu

Kaupa Í körfu

Rússar minnast sigursins í heimsstyrjöldinni síðari Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is TVEIR íslenskir sjómenn, Guðbjörn E. Guðjónsson og Pétur H. Ólafsson, voru sæmdir rússneskri ríkisorðu í gær í tilefni af því að 60 ár eru frá sigrinum sem batt enda á síðari heimsstyrjöldina, eða stóra föðurlandsstríðið eins og Rússar kalla hildarleikinn. MYNDATEXTI: Rússneski sendiherrann, Alexander Rannikh, (t.v.) sæmdi Pétur H. Ólafsson (nær) og Guðbjörn E. Guðjónsson (fjær) rússnesku ríkisorðunni í gær. Heiðurinn fengu þeir fyrir framlag sitt til sigursins í síðari heimsstyrjöldinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar