Selur í Borgarnesi
Kaupa Í körfu
SELUR, sem skolaði á land við brúna í Brákarey í Borgarnesi í gærkvöldi, vakti mikla athygli meðal íbúa bæjarfélagsins sem flykktust að til þess að skoða dýrið. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi var talið að um urtu væri að ræða og að hún væri að kæpa. Þótti óráðlegt að fara nálægt dýrinu sem velti sér og hristi sig. En urtur verða ósjálfbjarga á þurru landi þegar þær kæpa og geta hæglega bitið frá sér. Var kallað eftir dýralækni til þess að meta aðstæður.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir