Oscar Peterson

Oli K. M.

Oscar Peterson

Kaupa Í körfu

Einn fremsti og þekktasti píanóleikari heims frá upphafi á sviði jazztónlistar, Kanadamaðurinn Oscar Emmanuel Peterson, er áttræður í dag. Hann er mörgum Íslendingum að góðu kunnur en hann kom fram á listahátíð í Reykjavík árið 1978 á hátindi ferils síns. Í dag er hann ein af stórstjörnunum á sviði jazztónlistar en margar slíkar af hans kynslóð eru því miður fallnar frá. MYNDATEXTI: Oscar Peterson er mörgum Íslendingum að góðu kunnur en hann kom fram á Listahátíð í Reykjavík 1978. úr safni, birtist fyrst 6. júní 1978 Mynd og ljósrit af greininni í umslaginu hans

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar