Kvennafrídagurinn

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvennafrídagurinn

Kaupa Í körfu

Kvennafrídagurinn Hvergi í heiminum sýndu konur jafn mikla samstöðu og baráttuvilja og íslenskar konur gerðu með því að fjölmenna á stærsta baráttufund Íslandssögunnar á Lækjartorgi í tilefni af kvennaári Sameinuðu þjóðanna hinn 24. október árið 1975. Anna G. Ólafsdóttir rifjaði upp kvennafrídaginn með þeim Bessí Jóhannsdóttur, Steinunni Jóhannesdóttur og Hildi Hákonardóttur sem allar voru í framvarðasveit kvennabaráttunnar fyrir 30 árum. Konur eru hvattar til að fjölmenna á baráttufund í tilefni af 30 ára afmæli kvennafrídagsins á Ingólfstorgi kl. 16 á morgun. Skrúðganga leggur af stað frá Skóla vörðuholti kl. 15. MYNDATEXTI: "Ó, ó, ó, stelpur," söng Guðrún Á. Símonardóttir óperusöngkona.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar