Landsliðsmenn í handbolta á göngu
Kaupa Í körfu
DRAUMUR margra leikmanna landsliðsins eins til dæmis Ólafs Stefánssonar er að komast á Ólympíuleikana. Kannski var það aldrei raunhæft markmið að ná verðlaunasæti í Evrópukeppninni. En til þess að hægt sé að að eiga einhverja von um sæti á Ólympíuleikunum í Peking þá verðum við að setja markið hátt, segir Alfreð Gíslason spurður hvort íslenska landsliðið hafi spennt bogann of hátt fyrir mótið með því að segjast stefna á verðlaunasæti og komast í forkeppni Ólympíuleikanna í vor. MYNDATEXTI Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari í handknattleik, og Ólafur Stefánsson, lykilmaður og fyrirliði landsliðsins, ræða málin á göngu um miðborg Þrándheims í gærkvöldi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir