Landsliðsmenn í handbolta á göngu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landsliðsmenn í handbolta á göngu

Kaupa Í körfu

DRAUMUR margra leikmanna landsliðsins eins til dæmis Ólafs Stefánssonar er að komast á Ólympíuleikana. Kannski var það aldrei raunhæft markmið að ná verðlaunasæti í Evrópukeppninni. En til þess að hægt sé að að eiga einhverja von um sæti á Ólympíuleikunum í Peking þá verðum við að setja markið hátt, segir Alfreð Gíslason spurður hvort íslenska landsliðið hafi spennt bogann of hátt fyrir mótið með því að segjast stefna á verðlaunasæti og komast í forkeppni Ólympíuleikanna í vor. MYNDATEXTI Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari í handknattleik, og Ólafur Stefánsson, lykilmaður og fyrirliði landsliðsins, ræða málin á göngu um miðborg Þrándheims í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar