Tónleikar Kaupþings
Kaupa Í körfu
EIN fjölmennasta afmælisveisla Íslandssögunnar fór fram á Laugardalsvelli á föstudagskvöld. Kaupþing bauð landsmönnum á stórtónleika í tilefni 25 ára afmælis bankans. Aðsóknarmet á völlinn var slegið svo um munaði en tæplega 50 þúsund manns lögðu leið sína á tónleikana. Fyrstir á svið voru SSSól með Helga Björnsson í fararbroddi. Þá var komið að Luxor, nýju íslensku strákasveitinni. Það eru ekki allar hljómsveitir sem fá tækifæri til að þreyta frumraun sína í sviðsframkomu fyrir augum tuga þúsunda gesta. Það lá hins vegar fyrir þeim Luxor-liðum sem sungu tvö lög og stóðu sig með stakri prýði. MYNDATEXTI: Fjör - Ungir sem aldnir skemmtu sér á tónleikunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir