Landsliðið á æfingu
Kaupa Í körfu
ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu kom saman í gær og fór á fyrstu æfinguna í Laugardalnum síðdegis. Þar voru allir mættir til leiks og að sögn Eyjólfs Sverrissonar, landsliðsþjálfara, eru allir tilbúnir í vináttuleikinn við Kanada sem verður á morgun. "Það skiluðu sér allir til landsins fyrir þessa æfingu og allir eru tilbúnir í þetta. Það komu svo gott sem allir heilir frá leikjum helgarinnar, í það minnsta er enginn sem er það slæmur að hann geti ekki tekið þátt í leiknum á miðvikudaginn," sagði Eyjólfur í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Gaman! - Það var létt yfir landsliðsstrákunum á æfingunni í Laugardalnum í gær eins og sjá má, hér bíða þeir eftir að fá bolta úr háloftunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir