Jakob Jóhannsson

Jakob Jóhannsson

Kaupa Í körfu

Jakob Jóhannsson krabbameinslæknir kynnti niðurstöður meistararitgerðar sinnar í heilsuhagfræði við Háskóla Íslands á Læknadögum í gær. Jakob skoðaði hagkvæmni þess, fyrir hið opinbera, að borga fyrir og framkvæma bólusetningar allra 12 ára gamalla stúlkna gegn leghálskrabbamein MYNDATEXTI Bólusetning Jakob er krabbameinslæknir á Landspítalanum og hefur nýlokið meistaranámi í heilsuhagfræði. Hann kynnti niðurstöður sínar á Læknadögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar