Hávar Sigurjónsson

Hávar Sigurjónsson

Kaupa Í körfu

Nýtt leikrit eftir Hávar Sigurjónsson Hávar Sigurjónsson segir Kári, vera gamanleik með alvarlegum undirtón. Í leikritinu er sjónvarpið orðið að sjálfstæðri persónu sem talar við Kára og Höllu. MYNDATEXTI: Hávar Sigurjónsson. "Það er alltaf erfitt að skilgreina leikrit og sérstaklega nýtt leikrit sem engin viðbrögð eru enn komin við. En vonandi stenst sú fullyrðing að þetta sé gamanleikrit."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar