Ísland - Spánn 26:33

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Spánn 26:33

Kaupa Í körfu

*Mikill missir að missa Fúsa úr vörninni *Liði of fljótt að brotna *Tapið í fyrsta leik mótsins hafði líklega meiri áhrif en menn töldu *Mikið býr í liðinu og vonandi nær það Ólympíusæti "ÞAÐ er lítið hægt að segja eftir svona leik. Ég held að þetta hafi ekki komið manni neitt á óvart. Við hefðum þurft að byrja þennan leik af miklum krafti til að geta hangið inni í honum" sagði Guðjón Árnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og fyrirliði FH, eftir að Ísland hafði tapað 26:33 fyrir Spánverjum í síðasta leik sínum á Evrópumótinu í handknattleik. MYNDATEXTI: Línudans Róbert Gunnarsson, línumaðurinn sterki og leikmaður Gummersbach, kastar sér hér inn í vítateig Spánverja í Evrópuleiknum í Þrándheimi og skorar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar